miðvikudagur, febrúar 16, 2005
Ég er flutt
Nýtt blogg, enda gamla löngu dáið. Mér líkar ekki við uppvakninga.
Líklega tengist þetta einhverju óþoli í mér - bráðum flyt ég að heiman.
Í haust reyndar - en 1/2 ár er stuttur tími með tilliti til þess að jörðin er margra milljarða ára gömul. Mín 20 ár eru eiginlega í mínus miðað við móður jörð, nú eða bara eldgömlu Ísafold.
Annars er ekki til siðs að ræða aldur kvenna/kvengervinga.
Hm... Líklega verð ég dáin og grafin áður en mér tekst að læra á þessa síðu...
Líklega tengist þetta einhverju óþoli í mér - bráðum flyt ég að heiman.
Í haust reyndar - en 1/2 ár er stuttur tími með tilliti til þess að jörðin er margra milljarða ára gömul. Mín 20 ár eru eiginlega í mínus miðað við móður jörð, nú eða bara eldgömlu Ísafold.
Annars er ekki til siðs að ræða aldur kvenna/kvengervinga.
Hm... Líklega verð ég dáin og grafin áður en mér tekst að læra á þessa síðu...
<< Home