sunnudagur, febrúar 20, 2005

 

Ég kann ekki að telja

Samkvæmt góðfúslegri ábendingu leiðréttist hér með, að verðhækkun á litlu salatboxi í Hagkaupum er um 23% en ekki 45%, líkt og áður sagði.
Jafnframt tilkynnist að undirrituð mun ekki birta fleiri stærðfræðilegar staðreyndir á þessari síðu. Hún er ekki bitur, bara SÚR!

Comments:
Já. Svona lagað gerist þegar maður villist inn á málabraut.

Tshk.
 
Heldur betur - hugsaðu þér ef ég hefði neitað að viðurkenna þessa talnafötlun mína, og væri nú að ráfa eins og týndur draugur um STÆ 703, löngu búin að gleyma öllu hinu góða sem lífið hefur upp á að bjóða...
 
...yes.

Imagine that.

*Starir á Stæ 503 og Stæ 603 bækurnar. Gnístir tönnum og villhættessari hræðilegu lógík og fará máló eða féló!!!*
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?