laugardagur, febrúar 19, 2005

 

Varúð!

Salatbarinn í Haugkaupum hefur hækkað um heilað helvítis helling!
Núna kostar lítið box 367 kr (áður 299 kr), og er þ.a.l. það dýrasta í bænum. Þetta er... hm... 45% hækkun!

Comments:
Gæti það nokkuð verið að þú sért á málabraut?

(Þetta er nú ekki nema tæplega 23% hækkun ^^)

Og já, ég er búinn að gefast upp á að ná af þér heima hjá þér, þannig að þú verður að sækja pakkann, allavega á meðan ég er latur.
 
Yeah, yeah, rub it in...
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?