fimmtudagur, apríl 14, 2005
Listar
Eftir nokkra sjálfsrýni hef ég ályktað að ég sé ekki mjög iðinn bloggari. Af þeim sökum hef ég ákveðið taka upp reglubundin listaskrif - nokkuð villandi, hah? En listar geta komið miklum upplýsingum á framfæri án þess að púðri og orðum sé eitt í subbulegt málskrúð og umfangsmikil stílbrögð. Hrátt er gott.
<< Home