sunnudagur, ágúst 21, 2005

 

Guten Tag

Elsku allir a Islandi
Eg er ekki daud

Her er bara svo faranlega mikid ad gera ad madur ma varla vera ad thvi ad fara aleinn a stufana eftir Internetcafe. Er reyndar a einu soleidis nuna svo eg aetla ekkert ad afsaka mig frekar.

Hey, Una, eg er sko ekkert buina ad kvedja thig! Verd komin heim fyrir manadarmotin ag-sept, svo thu tharft ekki ad hafa neinar ahyggjur. Eg sakna ykkar allra ferlega, en kemst thvi midur ekki hja thvi ad skemmta mer. Hraeddust er eg bara um ad lifid fari eitthvert mikilu lengra en sinn vanagang heima og eg muni ekki thekkja neinn thegar eg sny aftur (Helga Returns, hah, Helga Forever haha, Helga and...hm)

Alla vega ekki saeti Polverjinn sem eg vara a godri leid med ad throa med mer thrumuskot i. Hann er sumse buin ad finna ser her spaenska kaerusta. Buhu. Her er lika furdulega indaell franskur gutti, Nicolais, gallinn er bara ad hann talar thysku med agalegum frönskum hreim sem eg skil barasta alls ekki, og thar af leidandi eru okkar samskipti svona i thvingadri kantinum.

Ef eg baedi japanska vin minn ad giftast mer vaeri thad trulega ekkert vandamal. Og ja, tha a eg vid thrituga japanann sem er ad laera islensku og elskar songleiki.

Ok, eg se sumse buin ad eignast her vini. Og thad er helviti gott.

- Hsin-Yi: 40 ara taevanskur flautuprofessor. Starfar vid tonlistarhaskola i Taivan en laerdi og starfadi i Vin og talar superthysku, er ad reyna ad hald ser vid. Kvenkyns og oggulitil, virdist vera rett ad skrida i thritugsaldurinn. Otrulega manneskja, storgafud, lestrarhestur, hress og skemmtileg og barasta barnung i anda. Gleymi thvi alltaf ad hun er 20 arum eldri en eg.

- Ingrid: 22 katholskur Nordur-Iri i laeknisnami. A austurriskan pabba og talar alika goda thysku og eg en med rosalega enskum hreim. Rosalega saet stelpa en havaxin og sma trunta, lysior sjalfri ser sem hrossi. Superbullari og mikil hugsjonamanneskja. Og tha meina eg thad, truir a betri tid med blom i haga og starfar fyrir samtök sem hafa thad ad markmidi ad sameina katholska og evangeliska aeksu N-Irlands.

- Kunihiko: Oh, thilik typa! 30 ara Japani sem stundar doktorsnam i thysku og thyskum bokmenntum, fornislensku og nutimaislensku - thetta fag kallast Germanistik a thysku. Hann er OFURNORDID mikla, med beltid i handarkrikunum og skyrtuna pressada, natturulega gleraugun og alles, les og les og les og kann svooooooooo fallega thysku en a erfitt med ad tala hana. Nu, thi allt tharf ad vera rett, ef hann er ekki viss eda kemst ur jafnvaegi, tha endurtekur hann fyrstu ordin aftur og aftur, ja og Entschuldigun (afsakid) er uppahaldsordid hans. I alvöru, tha er hann ofurbaeldur, ekki bara svona edlilegur japanskur kassanamsmadur. Hann hefur lesid Hrafnkellssögu Freysgoda a islensku og Njalu a japönsku o gud ma vita hvad. Hefur hlustad a Vigdisi Finnbogadottur flytja raedu i Tokyo, sed Noa Albinoa og bordad flatbraud med reiktum silungi. Og ja, hann er mikill ahugamadur um söngleikjakvikmyndur og serlega Sound of Music. Thegar eg sagdist hafa leikid i thvi agaeta verki var eins og hann hefdi etid e-pillu.

Vid 4 erum sumse svona klika. Vid eigum thad sameiginlegt ad vilja helst ekki nota ensku heldur laera sem allra mesta thysku, eg thvi eg er nörd, Hsin-Yi thvi hun er her virkilega til ad halda vid theirri godu kunnattu sem hun ödladist a namsarunum i Vin, Ingrid thvi hun er her til ad geta att somasamlegt samband vid Austurrisk skyldmenni sin og Kunihiko thvi hann er buin ad gleyma thvi ad hann er i sumarfrii fra Germanistikkursunum sinum (maetir alltaf i morgunmat kl. 7, lika a sunnudögum, til ad geta laert obbann ur deginum). Svo erum vid stelpurnar lika allar meira svona smaklikufolk heldur en vinirallrafolk. Kunihiko lenti ovart med i thessum hopi thvi i upphafi tokum vid hann med a kaffihus svo hann vaeri ekki einn allan daginn. Og thar sem hann er ofurbrainiac og hefur ymislegt merkilegt fram ad faera thegar hann kemur thvi ut ur ser, telst hann nu omissandi. Og dag fra degi hefur hann ordid raednari og er jafnvel farinn ad bulla sma med okkur. Vid erum bunar ad fa hann til ad eta is upp a hvern dag og fara skogarferd en hann hardneitar enn ad sofa ut.

Her er svoooooooo fallegt, madur er eiginlega eins og i grimmsaevintyri allan daginn. Husin og blomin og kastalinn, jeminn! Vid forum a uppsetningu a Carmina Burana i Heidelberg Schloss, thad kastali sidan 1400 og eitthvad, hugsid ykkur! Og her er hinn svonefndi Philosopienweg, i skolendinu fyrir ofan borgina, thar röltu skald og speklingar a bord vid Goetehe og Schiller, sem voru vid haskolann her kenndir. Vid sigldum nidur Rin og forum upp a klettin thar sem Loreley sat og söng fyrir fiskimenn svo their steyptu sjalfum ser og litlu batunum sinum i glötun.

Oh, kaffihusin her, oh öll moonstykkin og -snudarnir, stelpur, thid yrdud odar! Her er meira ad segja Starbuckscoffee, eg profadi thad audvitad og thotti vodaleg fint. Best er tho allur italski kuluisinn...mmm...

Oh og verslanir, lalala, eg er buin ad eida oheyrilegu fe i föt, enda atti eg ekkert, EKKERT. Folk, eins og this kannski vitid, tha hef eg gengid i fatnadi af Hildi Söru undanfarna, tja manudi og manudi, en nu a eg fataskap bwhahahaha! Og i honum er svo mikild af naerfötum og nattfötum, oh, eg fae söluhroll vid ad hugsa til thess sem bidur min inni a herbergi. Ja, svo keypti eg studentsgjöfina fra ömmu Helgu og afa Adda, graena ullarsparikapu, sem endist mer vonandi um okomna tid. Personulega fjarfesti eg lika i geggjudum og fokdyrum vetrarjakka, thar sem gamla druslan gaf, ju, upp öndina og rennilasinn sidast lidid vor. Og bolir, og peysur og buxur og pils og skor og eyrnalokkar, oh, ad vera kona, thad er svo ljuft! Og ithrottafot, her er hlauparabud, vei! Og mjödmin er ordin alveg god, vona eg, svo nu er bara ad koma ser i thjalfun a ny, vei! Reykjavikurmarathon 2006, eg er sko med!

Svo hef eg lika verslad mer ogrynni af hlutum i buid, ja, ymislegt meira en pönnuna godu. Og baekur, hugsid ykkur, fyrir um 8500 kr fekk eg 10 baekur og hljodbok! Sigur.

Ja, nu tharf eg sumse ad senda hluti i posti thar sem eg timi ekki ad borg 20 kg i yfirvigt. Svo by eg mig undir ad verda fataekur namsmadur i vetur, lalala, thad verdur fint ad lifa a hafragraut og fara aldrei i bio.

Hey, eg lenti i aevintyri; thegar eg aetladi heim eitt kvöldid med uttrodna poka (t.d. af kapu og jakka og 2 pörum af skom) tha asnadist eg i vitlausan straeti. Thessi agaeti bill for med mig langt ut fyrir Heidelberg, ut i skog og i annan bae. Thad var kvöd, thad var myrkur og enginn i Goethe Institute vissi hvar eg var. Lalala, en thad vara lika litid gistiheimili og apfelstrudel og ad lokum annar straeto sem for med mig heim. Thar satu vinkonur minar med hjartad i buxunum thvi eg hafdi aetlad ad hitta thaer fyrir 3 timum. En svo vard allt gott opg eg atti ny föt, vei!

En nu er timinn minn her buinn, og best ad hypja sig. Ef eg kemst ekki a netid i vikunni (gaeti sked) tha kem eg heim a sunnudaginn naesta ;-)

Knus og kossar
Helga Valborg

Comments:
Vá hvað ég öfunda þig af fötunum! Væri til í að vera fluga á vegg þegar þið klíkufélagar eruð í ham - virðist vera skrautlegur hópur! :o) Hafðu það gott, hlakka til að sjá þig eftir viku!
 
úff...ég öfunda þig bara af þessu öllu saman!! Nýttu nú tímann vel það sem eftir er, hlakka til að sjá þig ;o)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?