mánudagur, ágúst 08, 2005

 

ok

Er komin til Deutschland Deutschland, sem virdist vera her überalles. Afsakid ad er buin ad vera her i ruma viku an thess ad lata heyra i mer, en thannig er mal med vexti ad dvaldist fyrst hja Ingu i Cuxhaven i 5 daga og svo hja Carolyn i Ulm i 2 daga og vildi bara ekki soa neinum tima i ad sitja ein fyrir framan tölvuna. Excuuuuuuuuuuuse me ;-)

En alla vega nu er eg komin til Heidelberg og meira ad segja buin ad fara i tima og fa heimavinnu og gud ma vita hvad. Og thar sem thessi auma tölvustofa lokakar eftir 4 minutur tha kemur bara herna rett sma öppdeit, svo madur pikki nu goda islensku a thetta, ju, thyska lyklabord:

- vaknadi kl. 3:20 a brottfararNOTT
- buin ad laera ad taka lest i Deutschland alveg sjalf
- buin ad profa ad ferdast med rumlega 30 kg ferdatösku
- buin ad kaupa nokkra goda boli a sumarutsölunum i Hamburg
- og getidi hvad; buin ad fara til Hamburg i fyrsta skipti
- spiladi fullt af skemmtilegum spilum vid Ingu og Inu Runu
- sa ekta thyskan sveitaballapoppara
- keypti ofursetikarpönnu sem mamma Ingu fullvissdi mig um ad myndi endast mer alla aevi (atti ad kosta 300 evrur en fekk hana a 50 thar sem hun var keypt a vörukennyngu, theirri leidinlegustu sem eg hef upplifad)
- hef bordad heling af geeedveikt godum frönskum ostum
- hef grillad sverdfisk for i HÜSSEL i Ulm, VEIIIII!
- hef talad vid Japana sem skilur hvorki ensku ne thysku, Japanskan mann sem er ad laera islensku og elskar Sound of Music (kid u not), japana sem talar thysku betur en eg og 87 ara gamlan japana
- a nuna N-irs´ka vinkonu sem eg helt ad vaeri fra Bandarikjunum

Bis Später

Comments:
Hæ hæ!
Alltaf gaman ad kikja a bloggid thitt, serstaklega nuna... ad sja hvernig thu spjarar thig i stora heiminum.
Hafdu thad rosalega gott i Deutchlandi ;)
Aldis Frænka
 
Loksins, loksins! Gott að heyra frá þér... ég sakna þín ósköp mikið en það gleður mig að sjá að þú skemmtir þér vel!

Hvað er samt málið með alla þessa Japani? Ef þeir væru Kínverjar gæti ég gefið þér nokkur tips í því að tala við þá... reyndu að segja ní haaaó (skrifað eins og það er borið fram) :o) Vertu nú dugleg að blogga fyrir mig!
 
Hæhæ,
Segðu mér að eitt af þessum skemmtilegu spilum sem þú spilaðir í Cux hafi verið Spiel des Lebens :) Allavegana vorum við Una alveg að fíla það :)
 
Jahá...

það munar ekki um það. Ég reyni að hringja í þig bráðum aftur...
 
gaman að heyra frá þér englabossi ;o)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?