fimmtudagur, október 27, 2005

 

10 eitthvað sem gerir mig hamingjusama

Hugmynd frá Óskari, heimsmeistara í listagerð og sjálfsskoðun.
Eftirfarandi er ekki í neinni sérstakri röð:

1. amma Helga og afi Addi
2. ljóð
3. sojalatte (það er sko café latte með sojamjólk)
4. að ná ekki andanum eftir viðurstyggilega erfiða hlaupaæfingu
5. Lindu kaffisúkkulaði
6. að fá póst frá fólki sem ég elska
7. Monty Python
8. að stela cookie dough klessu frá Unni þegar við borðum saman Ben&Jerry’s
9. skoska
10. píanókonsert nr.1 eftir Tschaikowski

Comments:
hæ helga sakna þín mikð!
ég hlakka geggjað til að koma í heimsókn til þín um þarnæstu helgi ( sem er næstum því næsta helgi því það er að koma föstudagur á morgun ) en það verður víst eina fríhelgin mín fram að sýnigu á 'Osýnilega kettinum.
Jú þú last rétt, leikritið sem LMA setur upp heitir Ósýnilegi kötturinn, hljómar vel, ekki satt, við sláum örugglega aðsóknarmet á sýningar framhaldsskólanema á landinu með þessum tittli. En þettar er sem sagt eitthvað norskt stykki sem hafliði var að þýða.
en heyri í þér...
 
Klárlega þá er bara eitt sem gæti hljómað verr en 'Ósýnilegi kötturinn' og það er 'Hlandblauti öldungurinn'
 
Gah, ég er hræddur um að ég verði að afsala titlinum sem heimsmeistari í sjálfsskoðun.

... það tók mig um það bil 2 daga að búa til þennan 10 atriða lista ;þ
 
En fyrir það magn af innihaldsríkum listum sem þú hefur um ævina sett á livejournal verðskuldarðu nóbelsverðlaun.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?