föstudagur, október 07, 2005
Þegar vindurinn veinar
brakar í húsinu mínu.
Brestir í bárujárninu hljóma eins og
himininn muni hrynja,
og ég sveiflast, snýst um sjálfa mig.
Brestir í bárujárninu hljóma eins og
himininn muni hrynja,
og ég sveiflast, snýst um sjálfa mig.
<< Home