laugardagur, október 01, 2005

 

Nei!

Ég trúi því ekki að ég hafi fyrir örskotsstundu kallað Keats "dreymanda"!
Neineineineineineineineinei...

Undir lok skáldskapar- og lífsferils sín, þegar hæfileikar hans voru svo fullþroska að ljóðin voru næstum farin að gerjast, þá reit hann:

"The poet and the dreamer are distinct,
Diverse, sheer opposites, antipodes..."

Héðan í frá, Helga, skaltu bara éta þínar eigin skoðanir og þá sleppurðu kannski við að móðga löngu fallin goð.

Comments:
hvernig ferðu að þessu!! ég reyni nú að kíkka hérna inn reglulega.. annað hvort verð ég fyrir vonbrigðum mörg skipti í röð (engin færsla) eða þá að ég þarf að eyða hérna hálftíma til að vinna upp!?! ég bara skil þetta ekki :)
 
Var í rvk í gær, átti hálftíma pásu, stödd í miðbænum og fannst að sjálfsögðu tilvalið að fara í BMM á Laugarvegi og hitta hana Helgu mína, en nei... þá var hún ekki að vinna... mikið svekkelsi...:(
 
Fyrirgefðu, dúllan mín! Þetta var fríhelgin mín... Hey annars, ég á yfirleitt sömu helgar og Steinlaug hjá ykkur fyrir norðan, kannski geturðu miðað við það ;-)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?