föstudagur, október 28, 2005
Vetur í lífi mínu
Það snjóar
og snjóar enn
meira og meira,
fokið fýkur
og göturnar eru stíflaðar
eins og salerni samfélagsins.
Blikkið skreiðist löturhægt,
biturt fólkið
sardínur í dós
sem öfunda mig
af því að sitja inni
í peysu og prjónasokkum
með heitt te og fíkjukex.
Ég glotti,
hækka á ofninum
og hugsa
að gott sé að eiga ekki bíl.
Þessar línur tileinka ég Kristínu vinkonu minni, sannri valkyrju sem kaupir sé ís í snjóstormi.
Hún er tvítug í dag ætlar að lifa hamingjusöm til æviloka.
og snjóar enn
meira og meira,
fokið fýkur
og göturnar eru stíflaðar
eins og salerni samfélagsins.
Blikkið skreiðist löturhægt,
biturt fólkið
sardínur í dós
sem öfunda mig
af því að sitja inni
í peysu og prjónasokkum
með heitt te og fíkjukex.
Ég glotti,
hækka á ofninum
og hugsa
að gott sé að eiga ekki bíl.
Þessar línur tileinka ég Kristínu vinkonu minni, sannri valkyrju sem kaupir sé ís í snjóstormi.
Hún er tvítug í dag ætlar að lifa hamingjusöm til æviloka.
<< Home