sunnudagur, nóvember 27, 2005

 

Ég ætla

að verða rithöfundur og lifa í útlegð. Verk mín munu öll fjalla um venjulega Akureyringa sem jafnframt eru samnefnarar fyrir mannkynið, tilfinningar þess, tilveru og tilgangsleysi.

Comments:
ég kom við í máli og menningu í gær og ætlaði að heilsa upp á þig. en ég sá þig ekki. leiðinlegt það.
 
Ég var að máta útlegðina.
 
Ég ætla líka að verða rithöfundur, nema ég ætla að verða rík og fræg!
 
You Philistine!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?