fimmtudagur, desember 01, 2005
Elskuleg litla systir mín
hringdi og sagðist ekki vita hvernig hún ætti að mála sig fyrir árshátíð MA. Mér er illt í hjartanu, mig langar svo að hjálpa henni!
Góði guð, gefðu mér þyrlu...
Góði guð, gefðu mér þyrlu...
((Já, ég var að koma af HP4 í bíó...))
Ég er farin að halda að tíminn sé hættur að líða og farin að ganga frekar rösklega.
<< Home