fimmtudagur, desember 01, 2005

 

Elskuleg litla systir mín

hringdi og sagðist ekki vita hvernig hún ætti að mála sig fyrir árshátíð MA. Mér er illt í hjartanu, mig langar svo að hjálpa henni!

Góði guð, gefðu mér þyrlu...

Comments:
Þota yrði miklu fljótari.
 
En ég get ekki lent þotu á planinu heima.
 
Nei, það er satt, þyrlan er þá mun betri kostur!
 
Apparate!

((Já, ég var að koma af HP4 í bíó...))
 
Úff, ég man eftir þessu, það virðist vera svo stutt síðan við vorum í þessum sporum.

Ég er farin að halda að tíminn sé hættur að líða og farin að ganga frekar rösklega.
 
ohh já ég fylgdist einmitt með minni, kjóll, nýjir skór, nýjir skartgripir, nýr farði... og ég sat á náttbuxunum og hugsaði bitur út í boðsmiðann sem mér var boðinn en ég afþakkaði... horfði á Bachelorinn í staðinn... Var víst rokna stuð...
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?