sunnudagur, desember 04, 2005

 

Það fór kertavax á tölvuna mína

og í augnablikinu hef ég óbeit á jólunum.

Nei, annars, ég hef óbeit á barnaníðungum og kokteilsósu - best að endurskoða þetta.

Aha.

Ég hef óbeit á próflestri á öðru sunnudagskvöldi aðventunnar.

Comments:
Viltu hitta mig á eftir eða morgun?
 
JÁ!
 
Ég er sammála!! Finnst að það eigi bara að afnema prófalestur á aðventunni!!!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?