miðvikudagur, janúar 25, 2006

 

Eftir 3 mín

kemur nýr dagur
og þá verð ég ný manneskja

þið munuð alveg þekkja mig
því ég verð ekta

þeim sem líkar það ekki
líkar ég ekki

og það er þeirra vandamál

ég ætla að sofa fram að hádegi
vakna og vera falleg

Comments:
...hef litlu við að bæta en þessu : það er gott að sofa fram að hádegi...

Svo ertu líka falleg sama hvort þú sefur fram að hádegi eða ekki
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?