miðvikudagur, febrúar 01, 2006

 

Hún systa mín

er orðin árinu eldri og ég vona að hún hafi átt góðan dag.
Ég sakna þín óskaplega, litla ljúfa, enda blóðið mitt þitt. Mig langar til að vera hjá þér og ég elska þig alltaf.

For there is no friend like a sister
In calm or stormy weather;
To cheer one on the tedious way,
To fetch one if one goes astray,
To lift one if one totters down,
To strengthen whilst one stands.
(Christina Rossetti)

Comments:
Hún litla systa þín kom á kaffihúsið um daginn með litlu systur hennar Eyrúnar (en þær eru einmitt vinkonur litlu systur Huldu sem kennir nú frönsku í MA) - já allavega - mikið rosalega er hún lík þér Helga Valborg mín!
Líka röddin sko,
ég ætlaði bara að fara að kalla hana þínu nafni þegar ég lét hana hafa afganginn (klinkið sko).
Tjahh, ég sá það bara greinilega..
að það kemur önnur kynslóð af næstum sömu einstaklingum þegar litlu systkynin fara í Menntaskólann.
Kennararnir hljóta stöðugt að upplifa déja-vu ár eftir ár.
Alveg hreint merkilegt.
En þau eru þó sjálfstæðir einstaklingar og því má ekki kalla þau "sömu einstaklingana" þótt þau líkist eldri systkynunum svona mikið.

Já þetta var pæling dagsins.
Þar sem ég held ekki upp bloggsíðu sjálf, gerist ég bara boðflennubloggari í kommenta-kerfum annarra bloggara.

We shall call it a day,
sjáumst/heyrumst/hittumst/gleðjumst
 
Ich gratuliere deiner Schwester zum Geburtstag. Deine Liebe zur Familie ruehrt mich immer. Ich hoffe, dass deine Schwester von vielen Leuten geliebt ist, und dass ihr Schulleben gut geht.

Kunihiko
 
Lieber Kunihiko! Wie schön, dass du meine Seite manchmal liest. Du bist hier immer besonders wilkommen, mein Freund, und ich freue mich darauf, dich ein kleines E-mail zu schicken. Meine Schwester ist fuur die Gruussen sehr dankbar, und wir hoffen beide, dass deine Studien interessiert und erfolgungsreiche sind.
Viel, viel Liebe von deine Helga Valborg.
 
Og Anna; hæ sæta mín! Húrra fyrir nýjum kommenturum, húrra, húrra, húrraaaaaaaaaaaaa!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?