miðvikudagur, september 20, 2006
Skottið i Englandi
Reyfum þetta
Sunnudagur: Flaug til Rvk á sunnudaginn og hitti Unu. Súpa og salatbar og bounding. Endurvöktum Skottusíðuna og vorkenndum okkur uppi í rúmi. Uppgötvaði að pin-númerin mín urðu eftir heima - einhversstaðar
Mánudagur: Bless Una. Takk fyrir diskinn og ég elska þig. Taxi í Ármúlann til að fá infó um pin-númerin og svo á Bergstaðastrætið. Djös töskurnar alla leið upp á 3. hæð. Gott að hitta Kötu og Erlu. Sigga veik svo stefnumótið okkar Kríu við hana á Kaffitár færðist heim til sjúklingsins í Fannafold og við tókum bara beyglur og kaffi to go. Drykkjarföngin kólnuðu svolítið en þau tilheyra okkar hittingum. Tókum vel á mönnum og málefnum og þjóðfélaginu og lífsgátunni og ég mun sakna Siggu. Bless Sigga. Unnur! Unnur mín á Laugaveginum og ég knúsaði hana svo fast og svo gott að spjalla og leiðast og tárast og brosa aftur og betur. Lífið er betra þegar Unnur situr við hliðina á mér. Rigning og grænmetissúpa á Café Rosenberg. Te og svo aftur te á Mokka sem er reyklaust. Innlit í skókassa Unnar og Sigga og svo loks heim á Bergstaðastræti.
Þriðjudagur Sturta um miðnætti og umpakkað. Far með Jóni og Svönu til Keflavíkur, enginn taxi og Flybus, jess. Alltaf að spara 1 1/2 klst í biðröð eftir að tékkinnið byrjaði en var líka fyrst í röðinni. 9kg yfirvigt. Nælonsokkarbuxur í fríhöfninni. England. Fyrirframpantaði taxabílstjórinn hvergi sjáanlegur. Indæl kona las á nafnspjaldið á djös töskunni minni og benti mér á villuráfandi leigubíltjóra með nafnið mitt á spjaldi. Hann hélt að Ísland væri í EU. Heim til Drífu frænku, oh, svo ljúft. Gaf Daníel og Ísabellu Karíus og Baktus og Emmu öfugsnúna og horfðum á Barney the Pink Dinosaur og vöfðum hvort oðru inni í sæng og földum okkur í fataskápnum. Kvöldspjall við elsku Drífu og svo í bælið eftir 11/2 sólarhring án svefns.
Miðvikudagur: Keyptu handklæði og þvottapoka og lak og nesti og The Guardian og símkort. Ensk símanr birt þegar ég er búina að finna það aftur. Umpakkaði einu sinni enn. Horfði á Coronian Street. Sit hér og blogga.
Á morgun er það rútuferð upp til Staffordshire...Later!
Sunnudagur: Flaug til Rvk á sunnudaginn og hitti Unu. Súpa og salatbar og bounding. Endurvöktum Skottusíðuna og vorkenndum okkur uppi í rúmi. Uppgötvaði að pin-númerin mín urðu eftir heima - einhversstaðar
Mánudagur: Bless Una. Takk fyrir diskinn og ég elska þig. Taxi í Ármúlann til að fá infó um pin-númerin og svo á Bergstaðastrætið. Djös töskurnar alla leið upp á 3. hæð. Gott að hitta Kötu og Erlu. Sigga veik svo stefnumótið okkar Kríu við hana á Kaffitár færðist heim til sjúklingsins í Fannafold og við tókum bara beyglur og kaffi to go. Drykkjarföngin kólnuðu svolítið en þau tilheyra okkar hittingum. Tókum vel á mönnum og málefnum og þjóðfélaginu og lífsgátunni og ég mun sakna Siggu. Bless Sigga. Unnur! Unnur mín á Laugaveginum og ég knúsaði hana svo fast og svo gott að spjalla og leiðast og tárast og brosa aftur og betur. Lífið er betra þegar Unnur situr við hliðina á mér. Rigning og grænmetissúpa á Café Rosenberg. Te og svo aftur te á Mokka sem er reyklaust. Innlit í skókassa Unnar og Sigga og svo loks heim á Bergstaðastræti.
Þriðjudagur Sturta um miðnætti og umpakkað. Far með Jóni og Svönu til Keflavíkur, enginn taxi og Flybus, jess. Alltaf að spara 1 1/2 klst í biðröð eftir að tékkinnið byrjaði en var líka fyrst í röðinni. 9kg yfirvigt. Nælonsokkarbuxur í fríhöfninni. England. Fyrirframpantaði taxabílstjórinn hvergi sjáanlegur. Indæl kona las á nafnspjaldið á djös töskunni minni og benti mér á villuráfandi leigubíltjóra með nafnið mitt á spjaldi. Hann hélt að Ísland væri í EU. Heim til Drífu frænku, oh, svo ljúft. Gaf Daníel og Ísabellu Karíus og Baktus og Emmu öfugsnúna og horfðum á Barney the Pink Dinosaur og vöfðum hvort oðru inni í sæng og földum okkur í fataskápnum. Kvöldspjall við elsku Drífu og svo í bælið eftir 11/2 sólarhring án svefns.
Miðvikudagur: Keyptu handklæði og þvottapoka og lak og nesti og The Guardian og símkort. Ensk símanr birt þegar ég er búina að finna það aftur. Umpakkaði einu sinni enn. Horfði á Coronian Street. Sit hér og blogga.
Á morgun er það rútuferð upp til Staffordshire...Later!
Við söknum þín sárt
knús
Cheers
Kv
Fjóla Spóla
Stórt knús frá DD!
Knús og kossar frá eyjunni köldu
gott að heyra að þú ert komin á leiðarenda og allt gengur vel
hafðu það gott
kv
Valdís
<< Home