föstudagur, nóvember 17, 2006
Týndi bloggarinn
snýr aftur.
Eftir of margra daga fjarveru frá netheiminum og umheiminum, eftir athyglisvert ferðalag inn í iður póstmódernískrar tilveru með tilheyrandi
nefrennsli
og maskarinn minn er búinn - note to self: find a Clinique retailer Saturday, oh come, Saturday!
það er gott að eiga húfu og fóðruð leðurstígvél
það er vont að klemma sig á ísskáp
spjalla við Drífu í símann í staðinn fyrir að læra
í UK þýðir half seven hálf átta 7:30 en ekki 6:30 og nú er það skjalfest svo ég get kannski munað það og mætt á réttum tíma
1,80 pund fyrir overdue bókasafnsbók
prince William virðist vera að fara að gifta sig en enginn veit hvenær
9 klst af heimildavinnu í gær
ammæli hjá Kajsu sænsku
í haustinu með blaut nóvemberlaufin allt um kring
stressaðasti málstofufyrirlestur í sögu veraldar, alas, gleymdi algjörlega að stoppa til að áheyrendur gætu svarað spurningum mínum EN Dr. McCracken hló, hló og sagði: "absolutely brilliant piece of work" svo ég er bara eiginlega stolt
falafel! falafel er gott gott gott
en ég á ekki meiri pickles og set bara sultu á brauðið
ég sakna systur minnar alltaf
degi íslenskrar tungu fagnað með hátíðarhádegisverði mínum og Kríu
bráðum koma jólin
og bráðum kemur Unnur mín í inntökupróf fyrir Royal Collage of Music og ég ætla að hitta hana í Manchester og vera andlegur stuðningur og hún mun gista hjá mér jájájá
gregorískir kirkjusöngvar á miðvikudagstónleikum í the Chapel og einn gestasöngvarinn var örugglega með hárkollu og leit út fyrir að vera að týnast í nótunum og það leið yfir gamla konu
teeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee
aftur powercut, argh! en í þetta sinn varði rafmagnsleysið einungis hálftíma
ísköld, viðbjóðslega hræðilega alltof köld sturta í gærmorgun því heita vatnið var horfið
það er að koma helgi, sem er jákvætt
og ég fékk 1st Class einkunn fyrir Jamesonritgerðarhryllinginn, thank you very much!
Eftir of margra daga fjarveru frá netheiminum og umheiminum, eftir athyglisvert ferðalag inn í iður póstmódernískrar tilveru með tilheyrandi
nefrennsli
og maskarinn minn er búinn - note to self: find a Clinique retailer Saturday, oh come, Saturday!
það er gott að eiga húfu og fóðruð leðurstígvél
það er vont að klemma sig á ísskáp
spjalla við Drífu í símann í staðinn fyrir að læra
í UK þýðir half seven hálf átta 7:30 en ekki 6:30 og nú er það skjalfest svo ég get kannski munað það og mætt á réttum tíma
1,80 pund fyrir overdue bókasafnsbók
prince William virðist vera að fara að gifta sig en enginn veit hvenær
9 klst af heimildavinnu í gær
ammæli hjá Kajsu sænsku
í haustinu með blaut nóvemberlaufin allt um kring
stressaðasti málstofufyrirlestur í sögu veraldar, alas, gleymdi algjörlega að stoppa til að áheyrendur gætu svarað spurningum mínum EN Dr. McCracken hló, hló og sagði: "absolutely brilliant piece of work" svo ég er bara eiginlega stolt
falafel! falafel er gott gott gott
en ég á ekki meiri pickles og set bara sultu á brauðið
ég sakna systur minnar alltaf
degi íslenskrar tungu fagnað með hátíðarhádegisverði mínum og Kríu
bráðum koma jólin
og bráðum kemur Unnur mín í inntökupróf fyrir Royal Collage of Music og ég ætla að hitta hana í Manchester og vera andlegur stuðningur og hún mun gista hjá mér jájájá
gregorískir kirkjusöngvar á miðvikudagstónleikum í the Chapel og einn gestasöngvarinn var örugglega með hárkollu og leit út fyrir að vera að týnast í nótunum og það leið yfir gamla konu
teeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee
aftur powercut, argh! en í þetta sinn varði rafmagnsleysið einungis hálftíma
ísköld, viðbjóðslega hræðilega alltof köld sturta í gærmorgun því heita vatnið var horfið
það er að koma helgi, sem er jákvætt
og ég fékk 1st Class einkunn fyrir Jamesonritgerðarhryllinginn, thank you very much!
Verðum í sambandi og góða helgi.
pickles.
Mig dreymdi þig í nótt :o)
Þið Unnur skemmtið ykkur örugglega vel. Veistu að það er verið að plana laufabruað um næstu helgi og svo aftur þegar útilegu fólkið er komið í heim í des.
Valdís: oh,já!
Björk: sakna þín ævinlega þegar ég fer á kaffihús...
<< Home