miðvikudagur, febrúar 21, 2007
Ég vil vekja athygli manna á því að
í dag er breska skáldið W.H. Auden 100 ára.
Annars held ég að það kallist ártíð þegar maðurinn sjálfur er látinn - alla vega, þá eru í dag 100 ár liðin frá fæðingu Auden.
Þess vegna segi ég: til hamingju heimur. Til hamingju með að geta ekki bara af þér sjálfselsku, ófyrirleitni, mannvonsku og fáfræði.
Það eru kannski þjóðarmorð, sjálfsvígsárasir, heimilisofbeldi, hungursneyð og náttúruhamfarir handa okkur að dæsa yfir áður en við snúum okkur frá sjónvarpsskjánum og aftur að grillaða kjúklingnum og frönskunum úr Hrísalundi -
en það er líka fegurð.
Í alvörunni.
Ást er falleg og óendurgoldin ást er það fegursta af öllu, því þrátt fyrir fullkomið tilgangsleysi sitt þá heldur hún áfram að vera til staðar. Stundum að eilífu. Óendurgoldin ást sannar að ekkert þarf að réttlæta tilvist sína. Það er nóg að vera til.
Annars held ég að það kallist ártíð þegar maðurinn sjálfur er látinn - alla vega, þá eru í dag 100 ár liðin frá fæðingu Auden.
Þess vegna segi ég: til hamingju heimur. Til hamingju með að geta ekki bara af þér sjálfselsku, ófyrirleitni, mannvonsku og fáfræði.
Það eru kannski þjóðarmorð, sjálfsvígsárasir, heimilisofbeldi, hungursneyð og náttúruhamfarir handa okkur að dæsa yfir áður en við snúum okkur frá sjónvarpsskjánum og aftur að grillaða kjúklingnum og frönskunum úr Hrísalundi -
en það er líka fegurð.
Í alvörunni.
Ást er falleg og óendurgoldin ást er það fegursta af öllu, því þrátt fyrir fullkomið tilgangsleysi sitt þá heldur hún áfram að vera til staðar. Stundum að eilífu. Óendurgoldin ást sannar að ekkert þarf að réttlæta tilvist sína. Það er nóg að vera til.
The More Loving One
Looking up at the stars, I know quite well
That, for all they care, I can go to hell,
But on earth indifference is the least
We have to dread from man or beast.
How should we like it were stars to burn
With a passion for us we could not return?
If equal affection cannot be,
Let the more loving one be me.
Admirer as I think I am
Of stars that do not give a damn,
I cannot, now I see them, say
I missed one terribly all day.
Were all stars to disappear or die,
I should learn to look at an empty sky
And feel its total dark sublime,
Though this might take me a little time.
Looking up at the stars, I know quite well
That, for all they care, I can go to hell,
But on earth indifference is the least
We have to dread from man or beast.
How should we like it were stars to burn
With a passion for us we could not return?
If equal affection cannot be,
Let the more loving one be me.
Admirer as I think I am
Of stars that do not give a damn,
I cannot, now I see them, say
I missed one terribly all day.
Were all stars to disappear or die,
I should learn to look at an empty sky
And feel its total dark sublime,
Though this might take me a little time.
(W.H. Auden)
Það er líka gaman að lesa ljóð hans um Ísland, kannski ég ætti að fara með eitt svoleiðis í tíma í MA.
Það er líka gaman að lesa ljóð hans um Ísland, kannski ég ætti að fara með eitt svoleiðis í tíma í MA.
<< Home