þriðjudagur, desember 06, 2005
Góðir hlutir
Kertaloginn að brenna niður dagatalskertið mitt
Að coke-lestin sé til í alvörunni og keyri niður Laugaveginn um helgina
Sjóðandi heitt neskaffi eftir kvöldmat
Að vera (næstum) búin að kaupa allar jólagjafirnar
Ljóta mömmupeysan
Að hafa keypt ógeeeeeeeðslega flotta gjöf handa Hildi Söru, oh
Handstúkur úr ull
'The Sally Gardens' eftir Yeats við enskt þjóðlag
Pabbi minn sem hringir í mig þegar ég þarf að tala við einhvern en er ekki búin að fatta það
Að það sé til fólk sem vilji hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni
Pétur Knútsson
Að það séu 2 jólabúðir í mínútna göngufæri frá húsinu mínu
Kertavax á puttann
Að börn leigusalanna ætli að leigja af okkur íbúðina yfir jólin - lifi hússjóðurinn
Að Finnbogi eigi þykjustutrukk
Jesúbarnið, auðvitað
Litla systir mín sem hringir þegar hún sér á blogginu mínu að ég sé í krísu
Að eyða laugardagskvöldi með vinkonum mínum úr enskudeildinni
Að mamma skuli hafa sent mér uppáhaldsjóladiskana mína að heiman
Kaffitár
'Tuck Everlasting' eftir Natalie Babbit
Að Inga skuli virkilega senda mér Hussel súkkulaði fyrir jólin
Að við mamma skulum báðar hata Composition
Tölvupóstur frá vinum mínum í Japan og Taílandi
Gúbbý
Johnny Martin að syngja 'When A Child Is Born'
Stúdentsmyndin af Unni sem ég fæ í jólagjöf
Að eftir 2 vikur verði ég heima á Akureyri
Að sofna í Rope Yoga
Að fljótlega hitti ég Valdísi Önnu og Freyju og Steinlaugu í Bókval og vinni með þeim, vei
Útskriftartónleikar Kristínar söngkríu
Að spjalla við Valdísi Ösp áður en hún fer til Austurríkis og hlýna í maganum af gleði
Jólin, bráðum
Að coke-lestin sé til í alvörunni og keyri niður Laugaveginn um helgina
Sjóðandi heitt neskaffi eftir kvöldmat
Að vera (næstum) búin að kaupa allar jólagjafirnar
Ljóta mömmupeysan
Að hafa keypt ógeeeeeeeðslega flotta gjöf handa Hildi Söru, oh
Handstúkur úr ull
'The Sally Gardens' eftir Yeats við enskt þjóðlag
Pabbi minn sem hringir í mig þegar ég þarf að tala við einhvern en er ekki búin að fatta það
Að það sé til fólk sem vilji hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni
Pétur Knútsson
Að það séu 2 jólabúðir í mínútna göngufæri frá húsinu mínu
Kertavax á puttann
Að börn leigusalanna ætli að leigja af okkur íbúðina yfir jólin - lifi hússjóðurinn
Að Finnbogi eigi þykjustutrukk
Jesúbarnið, auðvitað
Litla systir mín sem hringir þegar hún sér á blogginu mínu að ég sé í krísu
Að eyða laugardagskvöldi með vinkonum mínum úr enskudeildinni
Að mamma skuli hafa sent mér uppáhaldsjóladiskana mína að heiman
Kaffitár
'Tuck Everlasting' eftir Natalie Babbit
Að Inga skuli virkilega senda mér Hussel súkkulaði fyrir jólin
Að við mamma skulum báðar hata Composition
Tölvupóstur frá vinum mínum í Japan og Taílandi
Gúbbý
Johnny Martin að syngja 'When A Child Is Born'
Stúdentsmyndin af Unni sem ég fæ í jólagjöf
Að eftir 2 vikur verði ég heima á Akureyri
Að sofna í Rope Yoga
Að fljótlega hitti ég Valdísi Önnu og Freyju og Steinlaugu í Bókval og vinni með þeim, vei
Útskriftartónleikar Kristínar söngkríu
Að spjalla við Valdísi Ösp áður en hún fer til Austurríkis og hlýna í maganum af gleði
Jólin, bráðum
(maður má vera væminn á aðventunni;))
Bestu kveðjur,
Linda
Það var dásamlegt að heyra í þér. Oh, hvað ég sakna þín; að fara saman í Súper í hádeginu og ná í Fréttablaðið, stöku hlaup í 10-11 fyrir salatbar, Body Balance á Bjargi og svo auðvitað kvöldin sem við eyddum saman, matreiddum stundum og horfðum á bíómyndir.
Ég heyri í þér um jólin og sé þig næsta vor.
Knús og kossar frá Þýskalandi,
Inga Steinunn.
<< Home